top of page

FERLAR
Öll fyrirtæki hafa ferla innanborðs með ákveðinn tilgang. Er þitt félag meðvitað um ykkar ferla?
PAKKI 1
Greining
-Við komum og skoðum núverandi ferli og finnum flöskuhálsana
-Betrumbætum ferlin annaðhvort með aðkeyptum hugbúnaði eða sérsmíði, jafnvel bæði í bland
-Við finnum líka hvernig best er að tengja núverandi ferli saman og nýta styrkleika hvers kerfis.
PAKKI 2
Straumlínulögun ferla
-Allt í pakka eitt
-finnum einnig hvernig við getum sjálfvirknivætt ferlin með aðstoð gervigreindar
bottom of page