top of page

RPA 

RPA (Robotic process automation) hefur með það að gera að sjálfvirknivæða ferla með aðstoð stafrænna þjarka. 

Ef þú ert með verkferla sem taka of langan tíma og eru síendurtekin , þá er vert að skoða það

Ertu að kljást við of mikla handvirkni í þínum ferlum, 

Ertu með verkefni á þinni könnu sem er síendurtekið jafnvel nokkrum sinnum á dag 

Ertu að flytja gögn milli kerfa og eyða of miklum tíma í það verk 

ÞJÓNUSTA

Ráðgjöf 

Við mætum á staðinn og við förum yfir og kynnum fyrir ykkur hvaða ferli er hægt að sjálfvirknivæða með aðstoð stafrænna vinnuþjarka

ÞJÓNUSTA

Greining

Við greinum núverandi ferli og komum með uppástungu hvernig hægt er nota stafrænan þjark til að leysa vandamálið sjálfvirkt

ÞJÓNUSTA

Framkvæmd

Við þróum fyrir þig stafrænan þjark sem framkvæmir sjálfvirkt það ferli sem markmiðið er að sjálfvirknivæða

bottom of page